Ósáttir Blikar senda pillu til Eyja | „Oft reynist flagð undir fögru skinni“ Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 18:43 Frá leik Breiðabliks og ÍBV í vetur Vísir/ Hulda Margrét Lesa má út úr færslu sem stuðningsmenn Breiðabliks birtu á samfélagsmiðlinum Twitter að þeir hafi verið ósáttir með þær vallaraðstæður sem boðið var upp á í leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla í dag. Eyjamenn gerðu sér lítið fyrir og báru sigur úr býtum í leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla í dag en leikurinn var spilaður á heimavelli ÍBV, Hásteinsvelli. Um er að ræða náttúrulegan grasvöll og í færslu sem birtist á opinberri stuðningsmannasíðu Breiðabliks á Twitter fyrir leik virtust þeir vera nokkuð sáttir með þær aðstæður sem boðið yrði upp á miðað við árstíma. „Völlurinn lítur ágætlega út miðað við árstíma og árferði,“ sagði í fyrstu færslunni sem birtist frá stuðningsmönnum Blika. Allt annað hljóð kom hins vegar í strokkinn eftir leik og birtist þá önnur færsla á umræddri stuðningsmannasíðu Blika á Twitter. „Oft reynist flagð undir fögru skinni,“ stóð í þeirri færslu. Tap Breiðabliks, sem er ríkjandi Íslandsmeistari karla, er annað tap liðsins á tímabilinu í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Oft reynist flagð undir fögru skinni https://t.co/U5cbwIa6PI— Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikar_is) April 23, 2023 Besta deild karla Breiðablik ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Eyjamenn gerðu sér lítið fyrir og báru sigur úr býtum í leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla í dag en leikurinn var spilaður á heimavelli ÍBV, Hásteinsvelli. Um er að ræða náttúrulegan grasvöll og í færslu sem birtist á opinberri stuðningsmannasíðu Breiðabliks á Twitter fyrir leik virtust þeir vera nokkuð sáttir með þær aðstæður sem boðið yrði upp á miðað við árstíma. „Völlurinn lítur ágætlega út miðað við árstíma og árferði,“ sagði í fyrstu færslunni sem birtist frá stuðningsmönnum Blika. Allt annað hljóð kom hins vegar í strokkinn eftir leik og birtist þá önnur færsla á umræddri stuðningsmannasíðu Blika á Twitter. „Oft reynist flagð undir fögru skinni,“ stóð í þeirri færslu. Tap Breiðabliks, sem er ríkjandi Íslandsmeistari karla, er annað tap liðsins á tímabilinu í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Oft reynist flagð undir fögru skinni https://t.co/U5cbwIa6PI— Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikar_is) April 23, 2023
Besta deild karla Breiðablik ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira