Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 21:00 Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, segir steggjanir barn síns tíma. Vísir/Davíð Þór Guðlaugsson/Getty. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“
Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15