Þrennir þríburar á einni viku mögulega heimsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 19:58 Þegar mest hefur látið hafa fjórar þríburafæðingar orðið á einu ári á Íslandi. Myndin er úr safni. Getty Snjólaug Sveinsdóttir nýburalæknir á vökudeild Landspítala segir að fæðing þrennra þríbura á Landspítala um páskana gæti verið heimsmet. Hún fagnar tíðindunum en segist ekki vita af fleiri væntanlegum þríburafæðingum hér á landi. „Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan. Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
„Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan.
Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36
Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53
Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01