Leikarinn Michael Lerner látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. apríl 2023 23:36 Michael Lerner átti langan og farsælan feril í Hollywood sem aukaleikari. Getty/Scott Gries Leikarinn Michael Lerner er látinn 81 árs að aldri. Lerner átti farsælan feril í Hollywood sem spannaði rúma hálfa öld og innihélt myndir á borð við Elf, Godzilla, Barton Fink og X-Men: Days of Future Past. Frændi leikarans, Sam Lerner, greindi frá því á Instagram að Lerner hefði dáið á laugardagskvöld en ekkert meira er vitað um andlátið. Lerner fæddist 22. júní 1941 í Brooklyn í New York og var alinn upp í Brooklyn og Ohio af sjómanni og antíksala. Lerner hóf leiklistarferil sinn á seinni hluta sjöunda áratugarins í leikhúsum San Francisco. Það var síðan á áttunda áratugnum sem hann fékk aukahlutverk í sjónvarpi, í þáttum á borð við MASH og The Brady Bunch. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=c47kA3BNSOk">watch on YouTube</a> Árið 1970 lék hann sitt fyrsta kvikmyndahlutverk í myndinni Alex in Wonderland. Það var upphafið af fimmtíu ára ferli Lerner í kvikmyndum. Hans þekktustu hlutverk eru eflaust fúli yfirmaðurinn Fulton Greenway í jólamyndinni Elf frá 2004 og kvikmyndaframleiðandinn Jack Lipnick í Barton Fink frá 1991. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá svakalegan mónológ Lerner í hlutverki Lipnick. Lerner lék einnig í fjölda vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Glee, Law and Order: Special Victims Unit og Entourage. Hér fyrir neðan má sjá hjartnæma kveðju sem Sam Lerner skrifaði um frænda sinn við myndaseríu af honum á Instagram. Á nokkrum myndanna má sjá Lerner með vindil en hann var mikill vindlakall. View this post on Instagram A post shared by Sam Lerner (@samlerner) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Frændi leikarans, Sam Lerner, greindi frá því á Instagram að Lerner hefði dáið á laugardagskvöld en ekkert meira er vitað um andlátið. Lerner fæddist 22. júní 1941 í Brooklyn í New York og var alinn upp í Brooklyn og Ohio af sjómanni og antíksala. Lerner hóf leiklistarferil sinn á seinni hluta sjöunda áratugarins í leikhúsum San Francisco. Það var síðan á áttunda áratugnum sem hann fékk aukahlutverk í sjónvarpi, í þáttum á borð við MASH og The Brady Bunch. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=c47kA3BNSOk">watch on YouTube</a> Árið 1970 lék hann sitt fyrsta kvikmyndahlutverk í myndinni Alex in Wonderland. Það var upphafið af fimmtíu ára ferli Lerner í kvikmyndum. Hans þekktustu hlutverk eru eflaust fúli yfirmaðurinn Fulton Greenway í jólamyndinni Elf frá 2004 og kvikmyndaframleiðandinn Jack Lipnick í Barton Fink frá 1991. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá svakalegan mónológ Lerner í hlutverki Lipnick. Lerner lék einnig í fjölda vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Glee, Law and Order: Special Victims Unit og Entourage. Hér fyrir neðan má sjá hjartnæma kveðju sem Sam Lerner skrifaði um frænda sinn við myndaseríu af honum á Instagram. Á nokkrum myndanna má sjá Lerner með vindil en hann var mikill vindlakall. View this post on Instagram A post shared by Sam Lerner (@samlerner)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira