Virgin Orbit stefndi á geiminn en lenti á hausnum Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2023 12:20 Breytt flugvél Virgin Orbit sem flutti LauncherOne-eldflaug fyrirtækisins í janúar. Geimskotið misheppnaðist. AP/Ben Birchall/PA Geimferðarfyrirtækið Virgin Orbit í eigu breska auðkýfingsins Richards Barnason óskaði eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum í gær. Eldflaugarskot fyrirtækisins misheppnaðist fyrr á þessu ári og það hefur átt í erfiðleikum með að fjármagna frekari tilraunir. Hátt í sjö hundruð starfsmönnum Virgin Orbit, sem er með höfuðstöðvar í Kaliforníu, var sagt upp á föstudag, um 85 prósent starfsliðs þess. Fyrirtækið segist ætla að reyna að selja eignir sínar. Það metur eignir sínar á 243 milljónir dollara en skuldir á 153,5 milljónir. Kröfuhafarnir séu á bilinu 200 til 999 talsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimskot Virgin Orbit með gervihnetti sem stóð til að koma á braut um jörðu misheppnaðist þegar efra þrep eldflaugarinnar slökkti skyndilega á sér í janúar. Það hefðu verið fyrstu gervihnettirnir sem skotið væri á loft frá Evrópu. Ólíkt öðrum geimferðarfyrirtækjum byggði aðferð Virgin Orbit á því að skjóta litlum gervihnöttum út í geim með eldflaugum sem átti að skjóta frá breyttum farþegaflugvélum Virgin, flugfélags Branson. Geimurinn Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30 Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hátt í sjö hundruð starfsmönnum Virgin Orbit, sem er með höfuðstöðvar í Kaliforníu, var sagt upp á föstudag, um 85 prósent starfsliðs þess. Fyrirtækið segist ætla að reyna að selja eignir sínar. Það metur eignir sínar á 243 milljónir dollara en skuldir á 153,5 milljónir. Kröfuhafarnir séu á bilinu 200 til 999 talsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimskot Virgin Orbit með gervihnetti sem stóð til að koma á braut um jörðu misheppnaðist þegar efra þrep eldflaugarinnar slökkti skyndilega á sér í janúar. Það hefðu verið fyrstu gervihnettirnir sem skotið væri á loft frá Evrópu. Ólíkt öðrum geimferðarfyrirtækjum byggði aðferð Virgin Orbit á því að skjóta litlum gervihnöttum út í geim með eldflaugum sem átti að skjóta frá breyttum farþegaflugvélum Virgin, flugfélags Branson.
Geimurinn Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30 Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30
Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06