Allt á kafi á Selfossi: „Eruð þið ekki að grínast?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 09:55 Svona var staðan þegar íbúar á Selfossi vöknuðu í morgun. Gert er ráð fyrir áframhaldandi snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Selfossi, og reyndar víðar á Suðurlandi, vöknuðu við töluverðan snjó í morgun. Gul viðvörun er í gildi fram á kvöld og gert er ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis. Veður Árborg Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis.
Veður Árborg Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjá meira