Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 07:00 Gústi B ásamt merki nýju mathallarinnar. Er það byggt á gömlu merki FM957. Aðsend Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni. Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni.
Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira