Özil hættur í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 11:50 Mesut Özil fagnar hér heimsmeistaratitlinum 2014 með þeim Per Mertesacker og Lukas Podolski. Getty/Shaun Botterill Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official) Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official)
Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira