Hringdu Kauphallarbjöllunni fyrir jafnrétti kynjanna Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2023 13:02 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, Ásta Sigríður Fledsted, forstjóri Festi, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandabanka og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech. Vísir/Sigurjón Kvenforstjórar félaga í Kauphöllinni hringdu í morgun bjöllu í húsnæði Kauphallarinnar fyrir jafnrétti kynjanna í tilefni af Alþjóðadegi kvenna sem haldinn er í dag. Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón
Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira