Hringdu Kauphallarbjöllunni fyrir jafnrétti kynjanna Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2023 13:02 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, Ásta Sigríður Fledsted, forstjóri Festi, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandabanka og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech. Vísir/Sigurjón Kvenforstjórar félaga í Kauphöllinni hringdu í morgun bjöllu í húsnæði Kauphallarinnar fyrir jafnrétti kynjanna í tilefni af Alþjóðadegi kvenna sem haldinn er í dag. Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón
Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira