912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 15:01 Rafael Nadal hefur verið talsvert meiddur undanfarin ár enda aldurinn farinn að segja til sín. Getty/Joe Toth Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023 Tennis Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023
Tennis Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira