912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 15:01 Rafael Nadal hefur verið talsvert meiddur undanfarin ár enda aldurinn farinn að segja til sín. Getty/Joe Toth Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023 Tennis Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023
Tennis Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira