Helga Rún og Erla Soffía til Swapp Agency Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. mars 2023 09:23 Helga Rún gengur til liðs við Swapp Agency sem gæðastjóri og Erla Soffía hefur verið ráðin sem fjármálafulltrúi. Swapp Agency Swapp Agency hefur ráðið Helgu Rún Jónsdóttur og Erlu Soffíu Jóhannesdóttur í ört vaxandi teymi fyrirtækisins. Helga Rún gengur til liðs við Swapp Agency sem gæðastjóri en um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu. Erla Soffía hefur verið ráðin sem fjármálafulltrúi. Í tilkynningu frá Swapp Agency kemur fram að Helga Rún muni stýra gæðamálum Swapp Agency og hafa umsjón með innleiðingu ferla og sjálfvirknivæðingu þeirra. Hún starfaði áður í gæða- og öryggisdeild Festi þar sem hún verkefnastýrði fræðslu, viðburðum, framkvæmdi áhættumat og fleira er tengdist gæða- og öryggismálum hjá Festi og tengdum félögum. Áður gegndi hún stöðu aðstoðarvöruflokkastjóra Krónunnar. Helga Rún er með B.A. gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands auk þess sem hún stundar MBA nám við sama skóla. Erla Soffía mun hafa umsjón með daglegum fjármálum Swapp Agency. Hún starfaði áður hjá Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar og er með B.A. gráðu í þýsku frá Háskóla Íslands auk þess að hafa stundað nám við viðskiptafræðideild sama skóla. Einnig hefur hún sótt námskeið bókara hjá Promennt. „Við hjá Swapp Agency erum virkilega ánægð með að fá Helgu Rún og Erlu Soffíu í teymið. Við höfum vaxið hratt undanfarin ár og báðar eru þær með fjölbreytta reynslu og verða mikilvægir hlekkir í frekari uppbyggingu fyrirtækisins," segir Davíð Rafn Kristjánsson, annar stofnanda og framkvæmdastjóri Swapp Agency. Swapp Agency gerir samninga við vinnuveitendur um að borga starfsfólki sem er í fjarvinnu í öðru landi laun. Þá greiðir félagið skatta og launatengd gjöld í því landi sem starfsmaðurinn starfar í. Með þessu verður starfsmaðurinn launþegi á einfaldan hátt í því landi sem hann starfar og nýtur allra réttinda launafólks á vinnumarkaði. Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira
Í tilkynningu frá Swapp Agency kemur fram að Helga Rún muni stýra gæðamálum Swapp Agency og hafa umsjón með innleiðingu ferla og sjálfvirknivæðingu þeirra. Hún starfaði áður í gæða- og öryggisdeild Festi þar sem hún verkefnastýrði fræðslu, viðburðum, framkvæmdi áhættumat og fleira er tengdist gæða- og öryggismálum hjá Festi og tengdum félögum. Áður gegndi hún stöðu aðstoðarvöruflokkastjóra Krónunnar. Helga Rún er með B.A. gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands auk þess sem hún stundar MBA nám við sama skóla. Erla Soffía mun hafa umsjón með daglegum fjármálum Swapp Agency. Hún starfaði áður hjá Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar og er með B.A. gráðu í þýsku frá Háskóla Íslands auk þess að hafa stundað nám við viðskiptafræðideild sama skóla. Einnig hefur hún sótt námskeið bókara hjá Promennt. „Við hjá Swapp Agency erum virkilega ánægð með að fá Helgu Rún og Erlu Soffíu í teymið. Við höfum vaxið hratt undanfarin ár og báðar eru þær með fjölbreytta reynslu og verða mikilvægir hlekkir í frekari uppbyggingu fyrirtækisins," segir Davíð Rafn Kristjánsson, annar stofnanda og framkvæmdastjóri Swapp Agency. Swapp Agency gerir samninga við vinnuveitendur um að borga starfsfólki sem er í fjarvinnu í öðru landi laun. Þá greiðir félagið skatta og launatengd gjöld í því landi sem starfsmaðurinn starfar í. Með þessu verður starfsmaðurinn launþegi á einfaldan hátt í því landi sem hann starfar og nýtur allra réttinda launafólks á vinnumarkaði.
Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira