Í mál við Lady Gaga eftir að hafa skilað hundunum hennar Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2023 07:36 Konan krefst þess að Lady Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara. Getty/Axelle Kona sem skilaði hundum söng- og leikkonunnar Lady Gaga eftir að þeim var stolið hefur farið í mál við hana. Gaga lofaði að „spyrja engra spurninga“ yrði hundunum skilað en síðan kom í ljós að konan tengdist þjófnaðnum og var dæmd fyrir aðild sína. Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu. Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira