Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 17:31 Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Fíkn Áfengi og tóbak Reykjavík Sigurður Páll Jónsson Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar