Tjaldsvæðinu í Mosó lokað um óákveðinn tíma Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2023 11:05 Tjaldsvæðið hefur á undanförnum árum fyrst og síðast verið nýtt af húsbílaeigendum á sumrin og fram í september. Tjaldsvæðið er að finna fyrir aftan gráu skólabygginguna. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur ákveðið að loka tjaldsvæði Mosfellsbæjar á Varmárhóli um óákveðinn tíma. Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar í gær þar sem tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs bæjarins var til umræðu. Áður hafði tillagan komið til kasta bæjarráðs sem samþykkti hana. Tjaldsvæði Mosfellsbæjar á Varmárhól hefur verið starfrækt frá árinu 2011. Því var lokað í byrjun sumars 2022 vegna umfangsmikilla framkvæmda við Kvíslarskóla, en tjaldsvæðið er lagnalega tengt skólahúsinu. Fram kemur að tjaldsvæðið hafi á undanförnum árum fyrst og síðast verið nýtt af húsbílaeigendum á sumrin og fram í september. „Hluti endurnýjunar skólans fólst í miklum lagnaframkvæmdum sem urðu þess valdandi að útilokað var að halda tjaldsvæðinu opnu. Óskað er eftir því við bæjarráð að það staðfesti ákvörðun um lokun tjaldsvæðis á Varmárhól og að þeir sem hafa annast umsjón tjaldsvæðisins á Varmárhól verði upplýstir um þá ákvörðun og upplýst verði opinberlaga að tjaldsvæðið á Varmárhól verði lokað um óákveðinn tíma,“ sagði í tillögu framkvæmdastjórans. Framkvæmdir við Kvíslarskóla munu halda áfram á þessu ári og því sé útilokað að tjaldsvæðið opni að nýju á þessu ári. Mögulega tjaldsvæði neðan í Ullarnesgryfjum Í greinargerð segir að í drögum að deiliskipulagi svokallaðs Ævintýragarðs sé gert ráð fyrir mögulegu tjaldsvæði til framtíðar neðar í Ullarnesgryfjum. Staðsetning núverandi tjaldsvæðis og framkvæmd við útfærslu hafi ávallt verið hugsuð til bráðabirgða. „Útfærsla tjaldsvæðis á þeim stað tók mið af því að um bráðabirgða ráðstöfun var að ræða. Mikilvægt er því að mótuð verði stefna um framtíð og staðsetningu tjaldsvæða í Mosfellsbæ og hvort að einkaaðilar séu mögulega betur til þess fallnir að annast slíkan rekstur. Benda má á að nú þegar er tjaldsvæði rekið í Mosskógum í Mosfellsdal,“ segir í greinargerðinni. Mosfellsbær Tjaldsvæði Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar í gær þar sem tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs bæjarins var til umræðu. Áður hafði tillagan komið til kasta bæjarráðs sem samþykkti hana. Tjaldsvæði Mosfellsbæjar á Varmárhól hefur verið starfrækt frá árinu 2011. Því var lokað í byrjun sumars 2022 vegna umfangsmikilla framkvæmda við Kvíslarskóla, en tjaldsvæðið er lagnalega tengt skólahúsinu. Fram kemur að tjaldsvæðið hafi á undanförnum árum fyrst og síðast verið nýtt af húsbílaeigendum á sumrin og fram í september. „Hluti endurnýjunar skólans fólst í miklum lagnaframkvæmdum sem urðu þess valdandi að útilokað var að halda tjaldsvæðinu opnu. Óskað er eftir því við bæjarráð að það staðfesti ákvörðun um lokun tjaldsvæðis á Varmárhól og að þeir sem hafa annast umsjón tjaldsvæðisins á Varmárhól verði upplýstir um þá ákvörðun og upplýst verði opinberlaga að tjaldsvæðið á Varmárhól verði lokað um óákveðinn tíma,“ sagði í tillögu framkvæmdastjórans. Framkvæmdir við Kvíslarskóla munu halda áfram á þessu ári og því sé útilokað að tjaldsvæðið opni að nýju á þessu ári. Mögulega tjaldsvæði neðan í Ullarnesgryfjum Í greinargerð segir að í drögum að deiliskipulagi svokallaðs Ævintýragarðs sé gert ráð fyrir mögulegu tjaldsvæði til framtíðar neðar í Ullarnesgryfjum. Staðsetning núverandi tjaldsvæðis og framkvæmd við útfærslu hafi ávallt verið hugsuð til bráðabirgða. „Útfærsla tjaldsvæðis á þeim stað tók mið af því að um bráðabirgða ráðstöfun var að ræða. Mikilvægt er því að mótuð verði stefna um framtíð og staðsetningu tjaldsvæða í Mosfellsbæ og hvort að einkaaðilar séu mögulega betur til þess fallnir að annast slíkan rekstur. Benda má á að nú þegar er tjaldsvæði rekið í Mosskógum í Mosfellsdal,“ segir í greinargerðinni.
Mosfellsbær Tjaldsvæði Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira