„Við náttúrulega skoðum allt“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2023 11:46 Veðurfræðingur segir upptök skjálftanna hafa verið í öðru kerfi en því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Jarðskjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Stærsti skjálftinn mældist 3,8 að stærð og um níutíu skjálftar hafa mælst síðan hrinan hófst. Hrinan er talin vera í rénun. Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Sjá meira
Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Sjá meira
Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58