Segir Pútín hafa lofað sér því að láta ekki drepa Selenskí Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 07:36 Bennett ferðaðist til Moskvu í mars í fyrra til að freista þess að miðla málum milli Rússa og Úkraínumanna. epa/Sputnik/Yevgeny Biyatov Naftali Bennett, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur greint frá því að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hafi heitið honum því skömmu eftir innrás Rússa í Úkraínu að hann myndi ekki láta drepa Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Frá þessu greindi Bennett í viðtali við hlaðvarpsþáttastjórnandann Hanoch Daum sem birt var í gær. Að sögn Bennett átti umrætt samtal sér stað í mars í fyrra, þegar forsætisráðherrann ferðaðist til Moskvu til að freista þess að miðla málum milli Rússa og Úkraínumanna. „Ég spurði: Hefur þú í hyggju að drepa Selenskí? Hann sagði: Ég mun ekki drepa Selenskí. Þá sagði ég: Ég verð að hafa það á hreinu að þú ert að lofa mér því að þú munir ekki drepa Selenskí. Hann sagði: Ég ætla ekki að drepa Selenskí,“ sagði Bennett. Hann sagðist síðan hafa hringt í Selenskí á leið sinni á flugvöllinn í Moskvu og greint honum frá loforði Pútín. Bennett greindi einnig frá því í viðtalinu að miðlunartilraunir hans hefðu borið þann árangur að Selenskí hefði samþykkt að gefa hugmyndir um aðild að Atlantshafsbandalaginu upp á bátinn og Pútín heitið því að gera ekki kröfu um afvopnun Úkraínu sem forsendu fyrir endalokum átaka. Forsætisráðherrann fyrrverandi sagði umleitanir sínar hafa átt sér stað með samþykki Bandaríkjanna, Þýskalands og Frakklands. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við Bild am Sonntag í gær að Pútín hefði ekki haft í hótunum gegn sér né Þýskalandi þrátt fyrir margyfirlýsta afstöðu Þjóðverja gegn stríðsbrölti Rússa. Boris Johson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, greindi hins vegar frá því á dögunum að Pútín hefði hótað honum með eldflaugaárás. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Ísrael Úkraína Hernaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Frá þessu greindi Bennett í viðtali við hlaðvarpsþáttastjórnandann Hanoch Daum sem birt var í gær. Að sögn Bennett átti umrætt samtal sér stað í mars í fyrra, þegar forsætisráðherrann ferðaðist til Moskvu til að freista þess að miðla málum milli Rússa og Úkraínumanna. „Ég spurði: Hefur þú í hyggju að drepa Selenskí? Hann sagði: Ég mun ekki drepa Selenskí. Þá sagði ég: Ég verð að hafa það á hreinu að þú ert að lofa mér því að þú munir ekki drepa Selenskí. Hann sagði: Ég ætla ekki að drepa Selenskí,“ sagði Bennett. Hann sagðist síðan hafa hringt í Selenskí á leið sinni á flugvöllinn í Moskvu og greint honum frá loforði Pútín. Bennett greindi einnig frá því í viðtalinu að miðlunartilraunir hans hefðu borið þann árangur að Selenskí hefði samþykkt að gefa hugmyndir um aðild að Atlantshafsbandalaginu upp á bátinn og Pútín heitið því að gera ekki kröfu um afvopnun Úkraínu sem forsendu fyrir endalokum átaka. Forsætisráðherrann fyrrverandi sagði umleitanir sínar hafa átt sér stað með samþykki Bandaríkjanna, Þýskalands og Frakklands. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við Bild am Sonntag í gær að Pútín hefði ekki haft í hótunum gegn sér né Þýskalandi þrátt fyrir margyfirlýsta afstöðu Þjóðverja gegn stríðsbrölti Rússa. Boris Johson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, greindi hins vegar frá því á dögunum að Pútín hefði hótað honum með eldflaugaárás.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Ísrael Úkraína Hernaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira