Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:35 Beyoncé mætti seint en kom í tæka tíð til að taka á móti fjórðu Grammy-verðlaunum kvöldsins. Getty/Michael Kovac Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna. Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna.
Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira