Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:35 Beyoncé mætti seint en kom í tæka tíð til að taka á móti fjórðu Grammy-verðlaunum kvöldsins. Getty/Michael Kovac Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna. Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna.
Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira