Biden fær nýjan starfsmannastjóra Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2023 15:21 Jeff Zients og Joe Biden í bakgrunni. AP/Susan Walsh Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að Jeff Zients verður nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins. Hann mun taka við af Ron Klain, sem hefur lengi starfað með Biden. Starfsmannavelta hefur verið tiltölulega lítil í Hvíta húsinu síðustu tvö ár. Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira