Hyggjast draga úr losun metangass úr maga jórturdýra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. janúar 2023 08:35 Forsvarsmenn Rumin8 segja mögulegt að minnka losunina sem nemur 85 prósentum. Getty Milljarðamæringarnir Bill Gates, Jeff Bezos og Jack Ma, stofnandi Alibaba, hafa fjárfest í nýsköpunarfyrirtæki í Ástralíu, sem hefur það að markmiði að stórdraga úr losun metans sem rekja má til kúaropa. Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar. Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar.
Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira