Leggur til afnám við sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. janúar 2023 23:48 Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðismanna vill ekki segja til um hvort að einstaklingum innan þjóðkirkjunnar fækki mikið með breytingunni. Málið snúist um prinisipp. Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um skráð trú- og lífsskoðunarfélög. Breytingin felur í sér að færa ákvörðun um félagsaðild barna í trú- og lífsskoðunarfélög til foreldra og síðar til barnanna sjálfra þegar þau ná 12 ára aldri. Í gildandi lögum eru börn sjálfkrafa skráð í sama trú- eða lífsskoðunarfélag og foreldrar þess óháð því hvort skýr afstaða foreldranna liggi fyrir. Með breytingunni þyrfti skýr afstaða foreldra eða barns að vera til staðar. Þá verður úrsögnum úr trúar- og lífsskoðunarfélögum beint til Þjóðskrár en ekki til forstöðumanns félaganna. Loks verður börnum 12 ára og eldri gert kleift að ákveða félagsaðild sína í trú- og lífsskoðunarfélag sjálf en ekki 16 ára eins og kveðið er á um í dag. Hildur ræddi breytingarnar í Reykjavík síðdegis í dag: Hún segir að frumvarpið muni ekki hafa áhrif á fjárhagsstöðu trúfélaga þar sem fjárhæð fylgi ekki einstaklingi í trúfélagi fyrr en hann nær 16 ára aldri. Hún vill ekki segja til um hvort það muni fækka mikið í þjóðkirkjunni með breytingunni. „Það eru örugglega áhyggjur einhverra, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en það má líka spyrja sig hvort eðlilegt sé að fólk sé í þjóðkirkjunni en veit varla af því,“ segir Hildur. Hún segir eðlilegast að ákvörðun um skráningu sé tekin með skýrum vilja viðkomandi. „Ég vil nota tækifærið og segja að ég er í engri herferð gegn þjóðkirkjunni með þessu frumvarpi. Ég er sjálf í þjóðkirkjunni og hef ekkert upp á hana að klaga. Þetta snýst ekkert um það heldur miklu frekar prinsippið um að svona ákvörðun eigi að vera tekin með meðvitund einstaklings.“ Þjóðkirkjan Trúmál Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Börn og uppeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í gildandi lögum eru börn sjálfkrafa skráð í sama trú- eða lífsskoðunarfélag og foreldrar þess óháð því hvort skýr afstaða foreldranna liggi fyrir. Með breytingunni þyrfti skýr afstaða foreldra eða barns að vera til staðar. Þá verður úrsögnum úr trúar- og lífsskoðunarfélögum beint til Þjóðskrár en ekki til forstöðumanns félaganna. Loks verður börnum 12 ára og eldri gert kleift að ákveða félagsaðild sína í trú- og lífsskoðunarfélag sjálf en ekki 16 ára eins og kveðið er á um í dag. Hildur ræddi breytingarnar í Reykjavík síðdegis í dag: Hún segir að frumvarpið muni ekki hafa áhrif á fjárhagsstöðu trúfélaga þar sem fjárhæð fylgi ekki einstaklingi í trúfélagi fyrr en hann nær 16 ára aldri. Hún vill ekki segja til um hvort það muni fækka mikið í þjóðkirkjunni með breytingunni. „Það eru örugglega áhyggjur einhverra, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en það má líka spyrja sig hvort eðlilegt sé að fólk sé í þjóðkirkjunni en veit varla af því,“ segir Hildur. Hún segir eðlilegast að ákvörðun um skráningu sé tekin með skýrum vilja viðkomandi. „Ég vil nota tækifærið og segja að ég er í engri herferð gegn þjóðkirkjunni með þessu frumvarpi. Ég er sjálf í þjóðkirkjunni og hef ekkert upp á hana að klaga. Þetta snýst ekkert um það heldur miklu frekar prinsippið um að svona ákvörðun eigi að vera tekin með meðvitund einstaklings.“
Þjóðkirkjan Trúmál Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Börn og uppeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira