Opið bréf til Ásmundar Einars Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifar 22. janúar 2023 18:01 Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Sjá meira
Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar