Opið bréf til Ásmundar Einars Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifar 22. janúar 2023 18:01 Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun