Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 18:46 Alfreð Gíslason og Juri Knorr, markahæsti leikmaður Þýskalands í kvöld. Marvin Ibo Guengoer/Getty Images Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira