Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 09:01 Los Angeles Lakers myndi gera umspil NBA deildarinnar enn meira spennandi en það virðist nú þegar ætla að verða. Lachlan Cunningham/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já: Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já:
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum