Níu fluttir með flugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt umferðarslys Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2023 16:39 Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar lenti með þrjá slasaða einstaklinga við Landspítalann upp úr klukkna hálf sex í dag. Vísir/Vilhelm Harður árekstur varð á Suðurlandi í dag. Fólksbíll og jeppi skullu saman á Suðurlandsvegi við Öldulón og Fagurhólsmýri, suður af Öræfajökli, um klukkan tvö en níu manns voru í bílunum tveimur. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að allir níu verð fluttir með flugi frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur. Þeir eru þó allir með góð lífsmörk. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti við fréttastofu á fimmta tímanum að von væri á tveimur þyrlum Gæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Sex væru fluttir með þyrlunum sem farnar væru í loftið. Vettvangur slyssins. Þá myndi flugvél Gæslunnar, sem var við eftirlitsflug og flaug til Hafnar, í framhaldinu ferja þrjá til viðbótar. Afar fátítt er að tvær þyrlur og flugvél Gæslunnar komi að sama útkallinu að sögn Ásgeirs. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð og var honum lokað vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er vegurinn enn lokaður. Uppfært klukkan 17.45 Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann um hálf sexleytið með þrjá af hinum slösuðu innanborðs. Von er á síðari þyrlunni innan nokkurra mínútna og flugvélinni í framhaldinu. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Lögreglumál Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Samgönguslys Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að allir níu verð fluttir með flugi frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur. Þeir eru þó allir með góð lífsmörk. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti við fréttastofu á fimmta tímanum að von væri á tveimur þyrlum Gæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Sex væru fluttir með þyrlunum sem farnar væru í loftið. Vettvangur slyssins. Þá myndi flugvél Gæslunnar, sem var við eftirlitsflug og flaug til Hafnar, í framhaldinu ferja þrjá til viðbótar. Afar fátítt er að tvær þyrlur og flugvél Gæslunnar komi að sama útkallinu að sögn Ásgeirs. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð og var honum lokað vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er vegurinn enn lokaður. Uppfært klukkan 17.45 Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann um hálf sexleytið með þrjá af hinum slösuðu innanborðs. Von er á síðari þyrlunni innan nokkurra mínútna og flugvélinni í framhaldinu. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Lögreglumál Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Samgönguslys Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira