Níu fluttir með flugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt umferðarslys Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2023 16:39 Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar lenti með þrjá slasaða einstaklinga við Landspítalann upp úr klukkna hálf sex í dag. Vísir/Vilhelm Harður árekstur varð á Suðurlandi í dag. Fólksbíll og jeppi skullu saman á Suðurlandsvegi við Öldulón og Fagurhólsmýri, suður af Öræfajökli, um klukkan tvö en níu manns voru í bílunum tveimur. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að allir níu verð fluttir með flugi frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur. Þeir eru þó allir með góð lífsmörk. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti við fréttastofu á fimmta tímanum að von væri á tveimur þyrlum Gæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Sex væru fluttir með þyrlunum sem farnar væru í loftið. Vettvangur slyssins. Þá myndi flugvél Gæslunnar, sem var við eftirlitsflug og flaug til Hafnar, í framhaldinu ferja þrjá til viðbótar. Afar fátítt er að tvær þyrlur og flugvél Gæslunnar komi að sama útkallinu að sögn Ásgeirs. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð og var honum lokað vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er vegurinn enn lokaður. Uppfært klukkan 17.45 Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann um hálf sexleytið með þrjá af hinum slösuðu innanborðs. Von er á síðari þyrlunni innan nokkurra mínútna og flugvélinni í framhaldinu. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Lögreglumál Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Samgönguslys Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að allir níu verð fluttir með flugi frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur. Þeir eru þó allir með góð lífsmörk. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti við fréttastofu á fimmta tímanum að von væri á tveimur þyrlum Gæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Sex væru fluttir með þyrlunum sem farnar væru í loftið. Vettvangur slyssins. Þá myndi flugvél Gæslunnar, sem var við eftirlitsflug og flaug til Hafnar, í framhaldinu ferja þrjá til viðbótar. Afar fátítt er að tvær þyrlur og flugvél Gæslunnar komi að sama útkallinu að sögn Ásgeirs. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð og var honum lokað vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er vegurinn enn lokaður. Uppfært klukkan 17.45 Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann um hálf sexleytið með þrjá af hinum slösuðu innanborðs. Von er á síðari þyrlunni innan nokkurra mínútna og flugvélinni í framhaldinu. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Lögreglumál Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Samgönguslys Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira