Útflutningstekjurnar aldrei meiri og vörumerkið Ísland í 21. sæti af 60 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 06:38 Mælingar benda til þess að eftirspurnin í Bandaríkjunum eftir ferðum til Íslands hafi aldrei verið meiri. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið á stöðu vörumerkisins Íslands samkvæmt mælingum markaðsrannsóknarfélagsins Anholt-Ipsos. Ísland er í 21. sæti af 60 ríkjum sem mælingin nær til; á svipuðu róli og Belgía, Wales, Grikkland og Suður-Kórea. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira