Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 15:31 Víkingar munu bjóða fólki upp á rafræna flugelda í ár. Vísir/Samsett Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni. Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Sjá meira
Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni.
Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Sjá meira