Vilja fækka flugeldum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. desember 2022 20:30 Flugeldar á gamlárskvöld Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina. Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira
Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina.
Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira