Vilja fækka flugeldum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. desember 2022 20:30 Flugeldar á gamlárskvöld Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina. Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina.
Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira