Stakk af eftir að hafa valdið árekstri Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 07:54 Lögreglan ræddi meðal annarra við ölvaðan farþega leigubíls í nótt. Vísir/Vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um árekstur á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík. Þar hafði verið ekið á bifreið sem í voru hjón með tvö börn. Tjónvaldurinn flúði vettvang. Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira