Arnar Már hættir hjá Play Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 08:03 Arnar Már Magnússon þegar flugfélagið Play var kynnt til sögunnar í Perlunni í Reykjavík árið 2019. Vísir/Vilhelm Arnar Már Magnússon, flugstjóri og einn af stofnendum Play, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum. Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum.
Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14