Twitter bannar hlekki á aðra samfélagsmiðla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 23:01 Twitter mun banna aðganga sem aðeins eru notaðir til að auglýsa færslur á öðrum samfélagsmiðlum. Getty Images Samfélagsmiðillinn Twitter hyggst banna færslur sem vísa eingöngu á aðra samfélagsmiðla. Miðillinn mun einnig eyða aðgöngum sem aðeins eru notaðir til að auglýsa efni á öðrum samfélagsmiðlum. Breytingarnar munu taka til stærstu samfélagsmiðla heims, til dæmis Facebook og Instagram. Twitter birti ítarlegan lista yfir samfélagsmiðla sem breytingarnar taka til. Athygli hefur vakið að samfélagsmiðillinn TikTok sé ekki á listanum og falli þar af leiðandi utan reglnanna. We recognize that many of our users are active on other social media platforms. However, we will no longer allow free promotion of certain social media platforms on Twitter.— Twitter Support (@TwitterSupport) December 18, 2022 „Við áttum okkur á því að margir notenda okkar noti einnig aðra samfélagsmiðla. Hins vegar munum við ekki leyfa endurgjaldslausar auglýsingar á öðrum samfélagsmiðlum á Twitter,“ sagði í færslu frá stjórnendateymi miðlisins. Dæmi um færslur sem ekki má birta eru til dæmis: „Eltu mig hér á Instagram,“ eða „Kíktu á Facebook-síðuna mína hér.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Elon Musk, nýr eigandi fyrirtækisins, hefur gripið til sambærilegra aðgerða. Í vikunni eyddi Twitter reikningum nokkra þekktra blaðamanna sem að undanförnu höfðu fjallað um Musk. Blaðamennirnir höfðu fjallað um flugferðir auðkýfingsins, sem hann sagði vera ígildi „launmorðshnita.“ Reglum Twitter var þá breytt til að koma í veg fyrir að upplýsingum um rauntímastaðsetningu einstaklinga yrði deilt á samfélagsmiðlinum. Samfélagsmiðlar Twitter Fjölmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00 Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breytingarnar munu taka til stærstu samfélagsmiðla heims, til dæmis Facebook og Instagram. Twitter birti ítarlegan lista yfir samfélagsmiðla sem breytingarnar taka til. Athygli hefur vakið að samfélagsmiðillinn TikTok sé ekki á listanum og falli þar af leiðandi utan reglnanna. We recognize that many of our users are active on other social media platforms. However, we will no longer allow free promotion of certain social media platforms on Twitter.— Twitter Support (@TwitterSupport) December 18, 2022 „Við áttum okkur á því að margir notenda okkar noti einnig aðra samfélagsmiðla. Hins vegar munum við ekki leyfa endurgjaldslausar auglýsingar á öðrum samfélagsmiðlum á Twitter,“ sagði í færslu frá stjórnendateymi miðlisins. Dæmi um færslur sem ekki má birta eru til dæmis: „Eltu mig hér á Instagram,“ eða „Kíktu á Facebook-síðuna mína hér.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Elon Musk, nýr eigandi fyrirtækisins, hefur gripið til sambærilegra aðgerða. Í vikunni eyddi Twitter reikningum nokkra þekktra blaðamanna sem að undanförnu höfðu fjallað um Musk. Blaðamennirnir höfðu fjallað um flugferðir auðkýfingsins, sem hann sagði vera ígildi „launmorðshnita.“ Reglum Twitter var þá breytt til að koma í veg fyrir að upplýsingum um rauntímastaðsetningu einstaklinga yrði deilt á samfélagsmiðlinum.
Samfélagsmiðlar Twitter Fjölmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00 Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00
Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40