Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 07:01 Brittney Griner og eiginkona hennar, Cherelle, féllust í faðma þegar Griner skilaði sér loks heim. AP News Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi. Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi.
Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira