Leikmaður í Íran á yfir höfði sér dauðarefsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 07:32 Knattspyrnumaðurinn Amir Nasr-Azadani er í mjög slæmri stöðu í heimalandi sínu. Twitter/@FIFPRO Íranski knattspyrnumaðurinn Amir Nasr-Azadani er einn þeirra sem tók þátt í mótmælunum í Íran þar sem hann og landar hans hafa barist fyrir réttindum kvenna í landinu. Alþjóðasamband atvinnuknattspyrnumanna, FIFPRO, vakti athygli á stöðu leikmannsins og kallaði eftir því að leikmaðurinn verði látinn laus. „FIFPRO er í áfalli og misboðið yfir fréttum af því að atvinnuknattspyrnumaðurinn standi frammi fyrir dauðarefsingu í Íran eftir að hafa barist fyrir réttindum kvenna og almenni frelsi í landinu,“ segir í yfirlýsingu samtakanna á samfélagsmiðlum. FIFPRO is shocked and sickened by reports that professional footballer Amir Nasr-Azadani faces execution in Iran after campaigning for women s rights and basic freedom in his country. We stand in solidarity with Amir and call for the immediate removal of his punishment. pic.twitter.com/vPuylCS2ph— FIFPRO (@FIFPRO) December 12, 2022 „Við stöndum sameinuð með Amir og köllum eftir tafarlausri brottnámi refsingarinnar.“ Þúsundir manna hafa mótmælt núverandi stjórnarfari í Íran svo vikum skipti eftir að ung kona að nafni Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglunnar þar í landi. Þingheimur hefur hvatt dómarastétt landsins til þess að beita mótmælendur meiri hörku og sýna enga vægð. Írönsk stjórnvöld vilja að þeir verði kærðir fyrir „fjandskap gegn Guði“ ásamt „spillingu á jörðu“ en þau brot beri með sér dauðadóm. Stop the executions of innocent Iranians protesting for basic freedoms & women's rights.A former footballer is among those being executed.'Nasr-Azadani s family have been repeatedly "threatened" by the Islamic Republic s security forces #MahsaAmini https://t.co/LVQx7wVznj— Craig Foster (@Craig_Foster) December 12, 2022 Nasr-Azadani er 26 ára gamall varnarmaður sem hefur spilað með írönsku félögunum Rah-Ahan, Tractor og Gol-e Rayhan á sínum ferli. Samkvæmt frétt IranWire þá kom Nasr-Azadani ásamt tveimur öðrum fram í írönsku sjónvarpi þar sem þeir voru látnir lesa þvingaða játningu. Búist er við því að íranska dómskerfið dæmi Nasr-Azadani til dauða með hengingu en hann er ásakaður fyrir að bera ábyrgð á dauða ofurstans Esmaeil Cheraghi og tveggja meðlima í Basij hernum. Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Alþjóðasamband atvinnuknattspyrnumanna, FIFPRO, vakti athygli á stöðu leikmannsins og kallaði eftir því að leikmaðurinn verði látinn laus. „FIFPRO er í áfalli og misboðið yfir fréttum af því að atvinnuknattspyrnumaðurinn standi frammi fyrir dauðarefsingu í Íran eftir að hafa barist fyrir réttindum kvenna og almenni frelsi í landinu,“ segir í yfirlýsingu samtakanna á samfélagsmiðlum. FIFPRO is shocked and sickened by reports that professional footballer Amir Nasr-Azadani faces execution in Iran after campaigning for women s rights and basic freedom in his country. We stand in solidarity with Amir and call for the immediate removal of his punishment. pic.twitter.com/vPuylCS2ph— FIFPRO (@FIFPRO) December 12, 2022 „Við stöndum sameinuð með Amir og köllum eftir tafarlausri brottnámi refsingarinnar.“ Þúsundir manna hafa mótmælt núverandi stjórnarfari í Íran svo vikum skipti eftir að ung kona að nafni Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglunnar þar í landi. Þingheimur hefur hvatt dómarastétt landsins til þess að beita mótmælendur meiri hörku og sýna enga vægð. Írönsk stjórnvöld vilja að þeir verði kærðir fyrir „fjandskap gegn Guði“ ásamt „spillingu á jörðu“ en þau brot beri með sér dauðadóm. Stop the executions of innocent Iranians protesting for basic freedoms & women's rights.A former footballer is among those being executed.'Nasr-Azadani s family have been repeatedly "threatened" by the Islamic Republic s security forces #MahsaAmini https://t.co/LVQx7wVznj— Craig Foster (@Craig_Foster) December 12, 2022 Nasr-Azadani er 26 ára gamall varnarmaður sem hefur spilað með írönsku félögunum Rah-Ahan, Tractor og Gol-e Rayhan á sínum ferli. Samkvæmt frétt IranWire þá kom Nasr-Azadani ásamt tveimur öðrum fram í írönsku sjónvarpi þar sem þeir voru látnir lesa þvingaða játningu. Búist er við því að íranska dómskerfið dæmi Nasr-Azadani til dauða með hengingu en hann er ásakaður fyrir að bera ábyrgð á dauða ofurstans Esmaeil Cheraghi og tveggja meðlima í Basij hernum.
Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira