Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. desember 2022 19:20 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir styttingu vinnuvikunnar hafa verið mikla áskorun. Vísir/Vilhelm Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“ Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“
Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45