Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 18:01 Formúla eitt kemur ekki til Kína á næsta ári. Getty/Dan Istitene Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina. Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina.
Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira