Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 18:01 Formúla eitt kemur ekki til Kína á næsta ári. Getty/Dan Istitene Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina. Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina.
Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira