Danska ungstirnið Hugo Helmig látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2022 10:01 Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Facebook Danski tónlistarmaðurinn Hugo Helmig er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda í heimalandinu og átti mest spilaða lagið í dönsku útvarpi árið 2017. Faðir Hugo Helmig, tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Thomas Helmig, greindi frá andlátinu á Instagram í morgun. Kemur þar fram að Hugo hafi andast þann 23. nóvember síðastliðinn. „Ég er óendanlega þakklátur fyrir hverja sekúndu sem ég fékk með þér,“ segir Thomas í færslunni. Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Í kjölfar vinsælda lagsins birtist Hugo Helmig í sjónvarpsþáttunum Hugo og Helmig í danska ríkissjónvarpinu ásamt föður sínum. Fréttir bárust af því árið 2019 að Hugo glímdi við kókaínfíkn og var tilkynnt á síðasta ári að hann hefði ákveðið að gera hlé á tónlistarferlinum til að vinna í sínum málum. Hugo var sonur Thomas Helmig og rithöfundarins Renée Toft Simonsen. View this post on Instagram A post shared by Thomas Helmig (@tomhelmig) Danmörk Andlát Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Faðir Hugo Helmig, tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Thomas Helmig, greindi frá andlátinu á Instagram í morgun. Kemur þar fram að Hugo hafi andast þann 23. nóvember síðastliðinn. „Ég er óendanlega þakklátur fyrir hverja sekúndu sem ég fékk með þér,“ segir Thomas í færslunni. Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Í kjölfar vinsælda lagsins birtist Hugo Helmig í sjónvarpsþáttunum Hugo og Helmig í danska ríkissjónvarpinu ásamt föður sínum. Fréttir bárust af því árið 2019 að Hugo glímdi við kókaínfíkn og var tilkynnt á síðasta ári að hann hefði ákveðið að gera hlé á tónlistarferlinum til að vinna í sínum málum. Hugo var sonur Thomas Helmig og rithöfundarins Renée Toft Simonsen. View this post on Instagram A post shared by Thomas Helmig (@tomhelmig)
Danmörk Andlát Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira