Löggan býður upp á Black Friday tilboð sem allir vilja missa af Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 10:47 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti Black Friday tilboð á umferðarsektum í tilefni dagsins. Vísir/Vilhelm Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að í dag er Svartur föstudagur. Fólk er hvergi óhult fyrir auglýsingum fyrirtækja sem keppast um að bjóða sem best tilboð. Í dag birtist þó heldur óhefðbundin auglýsing, þegar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti „Black Friday“ tilboð á umferðasektum. „Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu. Neytendur Lögreglan Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
„Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu.
Neytendur Lögreglan Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira