Kaup á bláu haki Twitter valda usla í raunheimum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 12. nóvember 2022 17:53 Musk er nú eini eigandi og „yfirtístari“ Twitter. Getty/Nur Photo/Jakub Porzycki Á dögunum opnaði samfélagsmiðillinn Twitter fyrir að fólk gæti keypt sér bláa hakið við hlið nafns síns sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Í kjölfar nýju stefnunnar hafa gervi aðgangar sprottið upp og verið notendum til mikils ama. Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira