Kaup á bláu haki Twitter valda usla í raunheimum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 12. nóvember 2022 17:53 Musk er nú eini eigandi og „yfirtístari“ Twitter. Getty/Nur Photo/Jakub Porzycki Á dögunum opnaði samfélagsmiðillinn Twitter fyrir að fólk gæti keypt sér bláa hakið við hlið nafns síns sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Í kjölfar nýju stefnunnar hafa gervi aðgangar sprottið upp og verið notendum til mikils ama. Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira