Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 10:31 Birgir Baldvinsson í leik með Leikni Reykjavík. Vísir/Diego Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira