Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 16:33 Hanna Ingibjörg hefur verið ritstjóri Húsa og Híbýla og Gestgjafans um árabil. Hún hefur nú látið af störfum. Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. „Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
„Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira