Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 16:33 Hanna Ingibjörg hefur verið ritstjóri Húsa og Híbýla og Gestgjafans um árabil. Hún hefur nú látið af störfum. Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. „Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
„Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent