Lögmál leiksins: „Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 23:31 Sápuóperan í kringum þessa tvo heldur áfram. Al Bello/Getty Images Nei eða Já var á sínum stað í þætti vikunnar af Lögmál leiksins. Þar var venju samkvæmt farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta liðna viku. Farið var yfir stöðu mála í Stóra eplinu, klæðnað leikmanna og þjálfara deildarinnar, Nick Nurse og hvort meistarar Golden State ættu að fara hafa áhyggjur. „Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum. Ég hef gaman að fylgjast með lestarslysum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson aðspurður hvort New York Knicks væri orðið mest spennandi félagið í New York. „Knicks eru bara svo rosalega óspennandi,“ bætti Tómas Steindórsson við og hélt áfram: „Ef þeir væru bara örlítið, ef það væri eitthvað spennandi við liðið, þá væri þetta já. En mér finnst þetta rosa, það er ekkert í gangi. Mér finnst þetta flatt og leiðinlegt.“ „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ sögðu Kjartan Atli og Hörður í kór um stöðu mála hjá Knicks. Ætti NBA að taka aftur upp reglur varðandi klæðaburð sem David Stern setti á sínum tíma? „Það má taka ákveðna leikmenn fyrir. Ég sá klæðaburðinn á Bol Bol á bekknum um daginn, það var agalegt. Svona 90 prósent af þeim virðast standa sig nokkuð vel en ég vil fá þjálfara aftur í jakkaföt,“ sagði Tómas Steindórsson áður heit umræða myndaðist varðandi hvort þjálfarar ættu að vera í jakkafötum eða kósígalla. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Nick Nurse er besti þjálfari í NBA? Svar Harðar var mjög stutt og laggott en umræðan í kjölfarið var töluvert lengri. Allir voru sammála Herði þó Tómas hafi viðurkennt að hann hefði einfaldlega ekki jafn mikla skoðun á þessu og aðrir í setti. Jæja, nú er kominn tími til fyrir Golden State Warriors að hafa áhyggjur? „Höfum áhyggjur eftir áramót,“ svaraði Tómas um hæl og virtist ekki hafa miklar áhyggjur af Stephen Curry og félögum. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum. Ég hef gaman að fylgjast með lestarslysum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson aðspurður hvort New York Knicks væri orðið mest spennandi félagið í New York. „Knicks eru bara svo rosalega óspennandi,“ bætti Tómas Steindórsson við og hélt áfram: „Ef þeir væru bara örlítið, ef það væri eitthvað spennandi við liðið, þá væri þetta já. En mér finnst þetta rosa, það er ekkert í gangi. Mér finnst þetta flatt og leiðinlegt.“ „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ sögðu Kjartan Atli og Hörður í kór um stöðu mála hjá Knicks. Ætti NBA að taka aftur upp reglur varðandi klæðaburð sem David Stern setti á sínum tíma? „Það má taka ákveðna leikmenn fyrir. Ég sá klæðaburðinn á Bol Bol á bekknum um daginn, það var agalegt. Svona 90 prósent af þeim virðast standa sig nokkuð vel en ég vil fá þjálfara aftur í jakkaföt,“ sagði Tómas Steindórsson áður heit umræða myndaðist varðandi hvort þjálfarar ættu að vera í jakkafötum eða kósígalla. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Nick Nurse er besti þjálfari í NBA? Svar Harðar var mjög stutt og laggott en umræðan í kjölfarið var töluvert lengri. Allir voru sammála Herði þó Tómas hafi viðurkennt að hann hefði einfaldlega ekki jafn mikla skoðun á þessu og aðrir í setti. Jæja, nú er kominn tími til fyrir Golden State Warriors að hafa áhyggjur? „Höfum áhyggjur eftir áramót,“ svaraði Tómas um hæl og virtist ekki hafa miklar áhyggjur af Stephen Curry og félögum. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti