Rafíþróttir vinsælar i Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2022 09:30 Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna á námskeiðunum í Grundarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafíþróttir njóta mikilla vinsælda hjá krökkum í Grundarfirði þar sem einblínt er á holl og góð samskipti og heilbrigða tölvuhegðun. Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira