Rafíþróttir vinsælar i Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2022 09:30 Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna á námskeiðunum í Grundarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafíþróttir njóta mikilla vinsælda hjá krökkum í Grundarfirði þar sem einblínt er á holl og góð samskipti og heilbrigða tölvuhegðun. Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira
Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira