Starfsmenn Twitter fá tilkynningu um örlög sín nú í morgunsárið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 07:05 Auglýsendur eru sagðir halda að sér höndum hvað varðar birtingar á miðlinum, nú þegar mikil óvissa er uppi um hvaða stefnu Musk tekur. Getty/NurPhoto/Nikolas Kokovlis Athafnamaðurinn og frumkvöðullinn Elon Musk, sem eignaðist Twitter á dögunum og skipaði sjálfan sig forstjóra, er sagður munu hefja umfangsmiklar uppsagnir meðal starfsmanna í dag. Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum. Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum.
Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira