Starfsmenn Twitter fá tilkynningu um örlög sín nú í morgunsárið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 07:05 Auglýsendur eru sagðir halda að sér höndum hvað varðar birtingar á miðlinum, nú þegar mikil óvissa er uppi um hvaða stefnu Musk tekur. Getty/NurPhoto/Nikolas Kokovlis Athafnamaðurinn og frumkvöðullinn Elon Musk, sem eignaðist Twitter á dögunum og skipaði sjálfan sig forstjóra, er sagður munu hefja umfangsmiklar uppsagnir meðal starfsmanna í dag. Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum. Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum.
Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira