Starfsmenn Twitter fá tilkynningu um örlög sín nú í morgunsárið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 07:05 Auglýsendur eru sagðir halda að sér höndum hvað varðar birtingar á miðlinum, nú þegar mikil óvissa er uppi um hvaða stefnu Musk tekur. Getty/NurPhoto/Nikolas Kokovlis Athafnamaðurinn og frumkvöðullinn Elon Musk, sem eignaðist Twitter á dögunum og skipaði sjálfan sig forstjóra, er sagður munu hefja umfangsmiklar uppsagnir meðal starfsmanna í dag. Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum. Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Fregnir um málið byggja á tölvupósti sem fyrirtækið sendi starfsmönnum í gær, þar sem þeim var greint frá því að tilkynnt yrði um uppsagnirnar í tölvupósti. Voru þeir hvattir til að skoða póstinn sinn nú í morgunsárið og leita að efnislínunni „Staða þín hjá Twitter“. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru sagðir munu fá póst, bæði þeir sem missa vinnuna og þeir sem eru öruggir í bili. Musk talaði um það áður en kaupin á fyrirtækinu gengu í gegn að hann hefði í hyggju að fækka starfsmönnum, sem telja um það bil 7.500. Fregnir herma að allt að helmingi starfsfólksins verði sagt upp. Í tölvupóstinum í gær var starfsmönnum einnig tjáð að skrifstofur fyrirtækisins yrðu lokaðar í dag og aðgangskort gerð óvirk, „til að tryggja öryggi allra starfsmanna“ og öryggi kerfa fyrirtækisins og persónuupplýsinga notenda. Washington Post hefur eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins að uppsagnirnar verði þvert á deildir. Sérfræðingar og aðgerðasinnar hafa hins vegar varað við því að dregið verði úr eftirliti fyrirtækisins með ólöglegu efni og hatursorðræðu, sem grasserar á samfélagsmiðlinum.
Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira